Östersund

From Wikipedia, the free encyclopedia

Östersund
Remove ads

Östersund er borg í Jämtland í Svíþjóð, á austurströnd vatnsins Storsjön. Íbúar eru um 51.000 (2017). Borgin var stofnuð á 18. öld.

Thumb
Östersund

Östersunds FK er knattspyrnulið borgarinnar sem stofnað var 1996.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads