Úrvalsdeild kvenna í handknattleik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Úrvalsdeild kvenna í handknattleik
Remove ads

Úrvalsdeild kvenna í handknattleik (Olísdeild kvenna) er efsta deild kvenna í handknattleik á Íslandi og stendur Handknattleikssamband Íslands fyrir mótinu. Ýmist hefur verið keppt í einni eða tveimur deildum, eftir fjölda þátttökuliða. Frá leiktíðinni 1991-92 hefur Íslandsmeistaratitillinn verið útkljáður með úrslitakeppni, en fram að voru sigurvegarar deildarkeppninnar krýndir Íslandsmeistarar.

Staðreyndir strax Stofnuð, Ríki ...
Remove ads

Félög í deildinni (2017-2018)

Meistarasaga[1]

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads