Útfjólublátt ljós

From Wikipedia, the free encyclopedia

Útfjólublátt ljós
Remove ads

Útfjólublátt ljós er rafsegulgeislun með styttri bylgjulengd en sýnilegt ljós. Útfjólublá geislun getur skaðað kollagen og því flýtt fyrir öldrun húðar. Útfjólublátt ljós er notað fyrir dauðhreinsun vinnusvæða og verkfæra en er einnig notað í matvælavinnslu til að fjarlægja óæskilegar örverur.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Fugl birtist þegar Visa greiðslukorti er ljómað með útfjólubláu ljósi.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads