Þór Þorlákshöfn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ungmennafélagið Þór, betur þekkt sem Þór Þorlákshöfn, er fjölgreina íþróttafélag á Þorlákshöfn. Félagið var stofnað árið 1960.[1] Félagið varð Íslandsmeistari í körfuknattleik karla árið 2021.[2]

Deildir

  • Badminton
  • Fimleikar
  • Frjálsar
  • Körfubolti
  • Vélhjóladeild

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads