Varðskipið Þór (2009)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Varðskipið Þór (2009)
Remove ads

Varðskipið Þór er varðskip í eigu Landhelgisgæslu Íslands. Það er fjórða skipið í eigu Landhelgisgæslunnar til að bera nafnið Þór. Skipið var sjósett var í ASMAR skipasmíðastöðinni í Síle þann 28. apríl árið 2009. Þór er 4.250 brúttótonn, 93,65 m á lengd og 16 á breidd. Það er knúinn tveimur 4.500 kW aðalvélum með ganghraða allt að 19,5 hnútum og dráttargeta er 120 tonn.

Staðreyndir strax

Þór er hannaður af Rolls Royce Marine í Noregi með norska varðskipið Harstadt sem fyrirmynd.

Remove ads

Myndir

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads