Þinghelgi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Þinghelgi vísar til þess að þingmenn eru undanþegnir lögsóknum eða setu í gæsluvarðhaldi og aðeins þingið getur svipt þá þessum rétti.
Á Íslandi er þessu réttur bundinn í Stjórnarskrá en 49. greinin hljómar svo:
- „Meðan Alþingi er að störfum má ekki setja neinn alþingismann í gæsluvarðhald eða höfða mál á móti honum án samþykkis þingsins nema hann sé staðinn að glæp.
- Enginn alþingismaður verður krafinn reikningsskapar utan þings fyrir það sem hann hefur sagt í þinginu nema Alþingi leyfi.“
Þinghelgin fellur niður þegar þingmaður missir kjörgengi, t.d. í kjölfar kosninga, og er þá hægt að höfða mál gegn honum.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads