Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunarvinnu um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.

Sex spurningar voru lagðar fram fyrir kjósendur. Í Garðabæ og Álftanesi var einnig kosið samhliða um sameiningu sveitarfélaganna.

  1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?
  2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?
  3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?
  4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er?
  5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?
  6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?
Nánari upplýsingar Tafla með þátttökutölum, Atkvæði ...
Nánari upplýsingar Atkvæði, Hlutföll þeirra sem tóku afstöðu ...
Nánari upplýsingar Atkvæði, Hlutfall ...
Nánari upplýsingar 1. spurning, 2. spurning ...
Remove ads

Tilvísanir

Neðanmálsgreinar

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads