Þjóðskrá Íslands

ríkisstofnun From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Þjóðskrá Íslands er ríkisstofnun sem varð til með sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár ríkisins þann 1. júlí 2010[1]. Stofnunin er þekktust fyrir skrá sem kallast þjóðskrá. Hún var áður í umsjón Hagstofunnar en ákveðið var að viðhald hennar yrði í höndum sér aðila að forminu til og úr varð að sett varð á laggirnar sér stofnun sem tæki að sér það hlutverk[2]. Þjóðskrá Íslands heyrir undir Dómsmálaráðuneytið.

Remove ads

Hlutverk

Þjóðskrá Íslands sinnir eftirfarandi hlutverkum:

  • viðhald þjóðskrár
  • skráning íbúa
  • útgáfa vegabréfa og nafnskírteina
  • útgáfu kjörskrár fyrir kosningar

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads