Þjóðvegur 427
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Þjóðvegur 427 eða Suðurstrandarvegur er vegur á Suðvesturlandi Íslands og liggur á milli Grindavíkur og Þorlákshafnar. Núverandi vegur var lagður á árunum 2009-2011 og styttist þá leiðin um 14 kílómetra. Árið 2021 ógnaði hraun veginum eftir eldgos við Geldingadali nokkrum kílómetrum norðar.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads