Þráðormar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þráðormar
Remove ads

Þráðormar (fræðiheiti: Nematoda) alls er 95 þúsund tegundir hryggleysingja sem ýmist lifa í jarðvegi og vatni eða sem sníklar á dýrum og plöntum (15 þús. tegundir). Þráðormar valda ormaveiki í mörgum búfjártegundum. Hringormar er safnheiti yfir þráðorma sem lifa í fiski.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Flokkar ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads