Þrífætla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þrífætla
Remove ads

Þrífætla (eða þrífætlingur) (gríska: τρισκελής: (triskeles) „þrífættur“) er þrískipt merki samfastra spírala sem snúast um miðpunkt eða þriggja samfastra fótleggja sem minna á pílára í hjóli. Sumir áætla að þrífætlan hafi áður verið fjórfætla og sé skyld hakakrossinum. Þrífætla í brynhosum er merki eyjarinnar Manar á Írlandshafi og er t.d. í fána hennar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Fáni Sikileyjar
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads