Þrumuveður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Þrumuveður kallast veður þegar þrumur heyrast og/eða eldingar sjást. Þrumuveður verða í hásreistum élja- eða skúraskýjum. Á Íslandi er þrumuveður sjaldgæft fyrirbæri.

Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads