1. FC Magdeburg
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
1. FC Magdeburg, er þýskt knattspyrnufélag staðsett í Magdeburg. Félagið er frekar ungt, stofnað 1965. Magdenburg spilaði í Austur-Þýsku deildinni, fyrir sameiningu Þýskalands. Það sigraði Austur-Þýsku Úrvalsdeildina (DDR Oberliga) þrisvar og Austur-Þýsku Bikarkeppnina (FDGB Pokal) sjö sinnum, það var einnig eina félag Austur-Þýskalands sem tókst að sigra Evrópukeppni bikarhafa, árið 1974, eftir frækinn sigur á AC Milan í úrslitaleik 2-0. Eftir sameiningu Þýskalands hefur gengið erfiðlega hjá félaginu og í dag spila þeir í 3. Liga. Árið 1978 sigraði það Val í evrópukeppni félagsliða.

Remove ads
Titlar
Evrópa
Innanlands
- Austur-Þýska úrvalsdeildin
- Meistarar: 1971-72, 1973-74, 1974-75
- 2.Sæti: 1976–77, 1977–78
- Austur-Þýska bikarkeppnin
- Meistarar: 1963–64, 1964–65, 1968–69, 1972–73, 1977–78, 1978–79,1982–83
Þekktir leikmenn
- Joachim Streich
- Martin Hoffmann
- Jürgen Sparwasser
- Uwe Rösler

Þjálfarar
|
|
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads