1653
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1653 (MDCLIII í rómverskum tölum) var 53. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Ísland
- 2. janúar - Háeyrarflóðið olli miklum skemmdum á Eyrarbakka, Selvogi og Grindavík.
Ódagsettir atburðir
- Bygging holdsveikraspítalans á Hallbjarnareyri hófst.
Fædd
Jens Jörgensen, landfógeti á Íslandi frá 1695-1702 og bóndi í Brautarholti á Kjalarnesi.
Dáin
Erlendis

- 2. febrúar - Nýja Amsterdam (síðar New York-borg) fékk borgarréttindi.
- 28. febrúar - 2. mars - Fyrsta stríð Englands og Hollands: Orrustan við Portland. Báðir aðilar lýstu yfir sigri.
- Febrúar - Bændauppreisn í Närke, Svíþjóð against Queen Christina. Forsprakinn Olof Mårtensson var pyntaður til dauða.
- 14. mars - Hollenski flotinn sigraði þann enska í orrustunni við Leghorn.
- 20. apríl - Oliver Cromwell leysti Langa þingið upp.
- 12. júní - Fyrsta stríð Englands og Hollands: Orrustan við Nýhöfn.
- 20. júní - Bændauppreisn var barin niður í Sviss.
- 8.-10. ágúst - Fyrsta stríð Englands og Hollands: Orrustan við Scheveningen. Síðasta orrusta fyrsta stríðs landanna þar sem England náði taktískum sigri.
- 20. október - Spánverjar sigruðu Frakka í sjóorrustu við Bordeaux.
- 16. desember - Oliver Cromwell varð lávarður Englands, Írlands og Skotlands.
Ódagsettir atburðir
- Byggingu Taj Mahal lauk.
Fædd
Ódagsett
- Chikamatsu Monzaemon, japanskt leikskáld (d. 1725).
Dáin
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads