1848
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1848 (MDCCCXLVIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- Landsfréttablaðið Þjóðólfur var stofnað.
- Jón Sigurðsson gaf út Hugvekja til Íslendinga, hugleiðingar um sjálfstæði Íslands.
- Stækkun Dómkirkjunnar í Reykjavík var lokið. Var hún múrhúðuð.
- Haust: Útilegumenn höfðust við nálægt Arnarfelli til að komast hjá refsingu vegna þjófnaðardóms. [1]
- Fædd
- Dáin
Erlendis
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads