1972

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1972 (MCMLXXII í rómverskum tölum) var 72. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Thumb
Flakið af Queen Elizabeth í Hong Kong

Febrúar

Mars

Apríl

Maí

Júní

Thumb
David Bowie á Ziggy Stardust Tour sem fylgdi eftir útgáfu plötunnar

Júlí

  • 1. júlí - Seglskútan Greenpeace III (Vega) sigldi á franska tundurduflaslæðarann La Paimpolaise við Mururóaeyjar til að mótmæla kjarnorkutilraunum Frakka í Suður-Kyrrahafi.
  • 16. júlí - Þrír áhugakafarar fundu flakið af hollenska skipinu Akerendam úti fyrir Runde í Noregi. Stór fjársjóður var í skipinu.
  • 18. júlí - Anwar Sadat rak 20.000 sovéska ráðgjafa frá Egyptalandi.
  • 21. júlí - Blóðugi föstudagurinn 1972 þegar 22 sprengjur sem IRA hafði komið fyrir í Belfast sprungu með þeim afleiðingum að níu létust og 130 slösuðust alvarlega.
  • 31. júlí - Motorman-aðgerðin hófst þegar breski herinn reyndi að komast inn í svæði í Derry, Belfast og Newry sem vopnaðir hópar héldu.
  • 31. júlí - Þrjár bílasprengjur sprungu í Claudy í Londonderry-sýslu með þeim afleiðingum að níu létust.

Ágúst

September

Október

Nóvember

Thumb
Pong-spilakassi

Desember

Ódagsett

Remove ads

Fædd

Janúar

Thumb
Dana International

Febrúar

Mars

  • 4. mars - Jos Verstappen, hollenskur ökuþór.

Apríl

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

Thumb
Cameron Diaz

September

Október

Nóvember

Desember

Ódagsett

Remove ads

Dáin

Thumb
Kwame Nkrumah
Thumb
Ásgeir Ásgeirsson

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads