1977

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1977 (MCMLXXVII í rómverskum tölum) var 77. ár 20. aldar sem hófst á laugardegi.

Atburðir

Janúar

Thumb
Jimmy og Rosalynn Carter við innsetninguna

Febrúar

Mars

Thumb
Jarðskjálftinn í Búkarest

Apríl

Maí

Thumb
Lestin sem aðskilnaðarsinnar frá Mólúkkaeyjum rændu í Hollandi

Júní

Thumb
Götuhátíð í London í tilefni af silfurkrýningarafmæli drottningarinnar

Júlí

Ágúst

  • 3. ágúst - Tandy Corporation kynnti örtölvuna TRS-80 á blaðamannafundi.
  • 4. ágúst - Orkustofnun Bandaríkjanna var stofnuð.
  • 4. ágúst - Sprengjumaðurinn frá Gladsaxe sprengdi sína fyrstu sprengju í símaklefa í Kaupmannahöfn.
  • 10. ágúst - David Berkowitz („sonur Sams“) var handtekinn í New York.
  • 12. ágúst - Geimskutlan Enterprise flaug í fyrsta sinn hjálparlaust.
  • 15. ágúst - Wow!-merkið var numið af útvarpsnema SETI-verkefnisins við Ohio State University Radio Observatory.
  • 17. ágúst - Sovéski ísbrjóturinn Arktika komst fyrstur skipa á Norðurpólinn.
  • 20. ágúst - Voyager-áætlunin: Geimfarinu Voyager 2 var skotið á loft.

September

Thumb
Voyager 1 tekst á loft

Október

  • 1. október - Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið voru stofnuð á Íslandi.
  • 11. október - Fyrsta verkfall BSRB hófst og stóð yfir í 16 daga.
  • 13. október - Þýska haustið: Fjórir Palestínumenn rændu flugvél frá Lufthansa á leið til Sómalíu og kröfðust lausnar ellefu meðlima Rote Armee Fraktion.
  • 14. október - Lög um sakaruppgjöf voru samþykkt á Spáni. Margir Spánverjar sem hrakist höfðu í útlegð vegna alræðisstjórnar Francos gátu þá snúið aftur.
  • 17. október - Þýska haustið: GSG 9 réðist inn í flugvélina í Mógadisjú. Þrír af fjórum flugræningjum voru drepnir.
  • 18. október - Þýska haustið: Andreas Baader, Jan-Carl Raspe og Gudrun Ensslin frömdu sjálfsmorð í Stammheim-fangelsinu.
  • 19. október - Þýska haustið: Hanns Martin Schleyer fannst myrtur í skotti bíls í Frakklandi.
  • 20. október - Þrír meðlimir hljómsveitarinnar Lynyrd Skynyrd fórust í flugslysi aðeins þremur dögum eftir útgáfu hljómplötunnar Street Survivors.
  • 21. október - Evrópska einkaleyfastofan var stofnuð.
  • 26. október - Síðasta náttúrulega bólusóttartilfellið uppgötvaðist í Sómalíu. Tveimur árum síðar taldist sjúkdómnum hafa verið útrýmt.
  • 28. október - Breska hljómsveitin Sex Pistols gaf út hljómplötuna Nevermind the Bollocks: Here's the Sex Pistols.

Nóvember

Desember

Remove ads

Fædd

Thumb
Shakira
Thumb
Jón Jósep Snæbjörnsson
Remove ads

Dáin

Thumb
Presley (t.h.) með Nixon í Hvíta húsinu árið 1970

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads