28 vikum síðar (e. 28 Weeks Later) er kvikmynd frá árinu 2007. Myndin gerist í heimi þar sem mannkyninu stafar ógn af óþekktum vírus, þar sem þeir sýktu breytast í blóðþyrsta djöfla í mansmynd. Hún er framhald myndarinnar 28 dögum síðar.
Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
| 28 vikum síðar |
|---|
|
 |
| Leikstjóri | Juan Carlos Fresnadillo |
|---|
| Handritshöfundur | Juan Carlos Fresnadillo Enrique Lopez-Lavigne Rowan Joffe Jesús Olmo |
|---|
| Framleiðandi | Andrew Macdonald Allon Reich Enrique Lopez-Lavigne Danny Boyle Alex Garland |
|---|
| Leikarar |
- Robert Carlyle – Don Harris
- Rose Byrne – Major Scarlet Ross
- Jeremy Renner – Sergeant Doyle
- Harold Perrineau – Flynn
- Catherine McCormack – Alice Harris
- Idris Elba – Brigadier General Stone
- Imogen Poots – Tammy Harris
- Mackintosh Muggleton – Andy Harris
- Amanda Walker – Sally
|
|---|
| Dreifiaðili | Fox Atomic |
|---|
| Frumsýning | 2007 |
|---|
| Lengd | 99. mín |
|---|
| Tungumál | enska |
|---|
| Aldurstakmark | 18. ára |
|---|
| Ráðstöfunarfé | US$ 64.227.835 |
|---|
| Undanfari | 28 dögum síðar |
|---|
| Framhald | 28 mánuðum síðar |
|---|
Loka