29er

From Wikipedia, the free encyclopedia

29er
Remove ads

29er er hraðskreið flatbotna kæna hönnuð af ástralska skútuhönnuðinum Julian Bethwaite og hugsuð sem undirbúningskæna fyrir 49er. Fyrsta eintakið var smíðað árið 1998. 29er er 4,45 metra löng tvímenningskæna með hátt mastur, eina masturstaug og stutt bugspjót fyrir gennaker.

Thumb
29er-keppni í Árósum í Danmörku.

29erXX er ný útgáfa af þessari kænu með sama skrokk en enn stærri seglaflöt og tvöfalda masturstaug.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads