Ævintýri og Rock og cha-cha-cha

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ævintýri og Rock og cha-cha-cha
Remove ads

Ævintýri og Rock og cha-cha-cha er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Ragnar Bjarnason, hljómsveit Birger Arudzen og Kristján Kristjánsson tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Kápumynd: Studió ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG.

Staðreyndir strax 45-2008, Flytjandi ...
Remove ads

Lagalisti

  1. Rock og cha-cha-cha - Lag - texti: Ragnar Bjarnason - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Ævintýri - Lag - texti: V. Panzuti - Pálmar Ólason
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads