Ég vil fara upp í sveit

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ég vil fara upp í sveit
Remove ads

Ég vil fara upp í sveit er 45 snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög ásamt hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Kristján Kristjánsson, ásláttur og raddir, Guðmundur Steingrímsson, trommur, Árni Scheving, óbó, Jón Sigurðsson, bassi og raddir, Þórarinn Ólafsson, víbrafónn og raddir og Jón Páll Bjarnason, gítar. Útsetning: Jón Sigurðsson. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin, ljósmyndastofa ÞEGG: Offsetprentstofa.

Staðreyndir strax 45-2010, Flytjandi ...
Remove ads

Lagalisti

  1. Ég vil fara upp í sveit - Lag: Enzo Bonagura, Danpa (Dante Pinzauti) og Eros Sciorilli - texti: Jón Sigurðsson - Útsetning: Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Kveðju sendir blærinn - Lag - texti: Il Mare - Pálmar Ólason - Útsetning: Jón Sigurðsson
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads