Litla stúlkan mín - Ragnar Bjarnason
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Litla stúlkan mín er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Ragnar Bjarnason, og hljómsveit Arvid Sundin tvö lög. Einleikari á harmoniku: Andrew Walter. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: í Svíþjóð. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: í Svíþjóð.
Remove ads
Lagalisti
- Litla stúlkan mín - Lag - texti: Burke-Gerlach - Þorsteinn Halldórsson
- Ég er kokkur á kútter frá Sandi - Lag - texti: Reinh. Richter - Ól. G. Þórhallsson - ⓘ
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads