Ragnar Bjarnason syngur með Svavari Gests og hljómsveit

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ragnar Bjarnason syngur með Svavari Gests og hljómsveit
Remove ads

Ragnar Bjarnason með Svavari Gests og hljómsveit er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961. Á henni flytja Ragnar Bjarnason og hljómsveit Svavars Gests tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Staðreyndir strax 45-2020, Flytjandi ...
Remove ads

Lagalisti

  1. Ég er alltaf fyrir öllum - Lag og texti: Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Komdu vina - Lag - texti: Fuber - NN
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads