Aðildarsáttmálinn 2003
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aðildarsáttmálinn 2003 var sáttmáli milli aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) og tíu landa (Eistlands, Kýpur, Lettlands, Litáen, Möltu, Póllands, Slóvakíu, Slóveníu, Tékklands og Ungverjalands) um inngöngu þeirra í sambandið. Sattmálinn fól jafnframt í sér breytingar á nokkrum ákvæðum Nice-sáttmálans. Aðildarsáttmálinn var undirritaður þann 16. apríl 2003 í Aþenu og tók gildi þann 1. maí 2004, með þeirri afleiðingu að aðildarríkjum ESB fjölgaði um tíu þann dag.


Remove ads
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Treaty of Accession 2003“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. apríl 2019.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads