Aðskeyti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aðskeyti er myndan sem er fast við aðra myndan t.d. rót. Gerðir aðskeyta eru forskeyti, viðskeyti, innskeyti og umskeyti.
Gerðir aðskeyta
Aðskeytum er skipt up í margar tegundir eftir því hvar þau eru staðsett í sambandi við rótina:
- Forskeyti (skeytt fyrir framan myndunina)
- Viðskeyti (skeytt fyrir aftan myndunina)
- Innskeyti (skeytt inn innan við myndan)
- Umskeyti (skeytt í kringum aðra myndan, þ.e.a.s. bæði fyrir framan og aftan)
- Simulfix (samhengislaust aðskeyti samofið í orði)
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads