Samband Suðaustur-Asíuríkja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Samband Suðaustur-Asíuríkja
Remove ads

Samband Suðaustur-Asíuríkja (oft nefnt ASEAN, sem er skammstöfun nafnsins á ensku) er efnahagslegt og stjórnmálalegt samband tíu ríkja í Suðaustur-Asíu. Sambandið var stofnað árið 1967 af Taílandi, Indónesíu, Malasíu, Singapúr og Filippseyjum. Sambandið var stofnað með það fyrir augum að vera mótvægi við útbreiðslu kommúnisma í Víetnam og víðar. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Jakarta. Meðlimir samtakanna í dag eru eftirfarandi:

Thumb
Kort af löndum sem eru fullgildir meðlimir Sambands Suðaustur-Asíuríkja. Löndin sem um ræðir eru merkt með bláum lit.

Þar að auki hefur Papúa Nýja Gínea áheyrnarfulltrúa og Austur Tímor hefur sótt um sömu stöðu.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads