Eyjaþinur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Eyjaþinur
Remove ads

Abies sachalinensis (Eyjaþinur) er tegund barrtrjáa í ættinni Pinaceae. Hann finnst á Sakhalin-eyju og suður-Kúrileyjum (Rússland), og einnig á norður Hokkaido (Japan).

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Fyrsta uppgötvun hans af Evrópumönnum var af Carl Friedrich Schmidt, a.k.a. F. Schmidt, a.k.a. Fedor Bogdanovich (1832-1908), baltnesk-þýskum grasafræðingi, á rússnesku eyjunni Sakhalin 1866, en hann kynnti hann ekki í Evrópu. Eyjaþinur var endurfundinn af enskum plöntusafnara, Charles Maries árið 1877 nálægt Aomori á aðaleyju Japans; Honshū, og hélt hann upphaflega að þetta væri afbrigði af Abies veitchii.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads