Akapúlkó
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Akapúlkó (spænska: Acapulco de Juarez) er hafnarborg á Kyrrahafsströnd Mexíkó. Akapúlkó er stærsta borg fylkisins Guerrero. Borgin er þekktust sem elsta sólarströnd Mexíkó og varð vinsæl meðal bandarískra auðmanna og kvikmyndastjarna á 6. áratug 20. aldar. Erlendum ferðamönnum hefur fækkað vegna ofbeldis og fíkniefnastríðsins þar.

Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Akapúlkó.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads