Akapúlkó

From Wikipedia, the free encyclopedia

Akapúlkó
Remove ads

Akapúlkó (spænska: Acapulco de Juarez) er hafnarborg á Kyrrahafsströnd Mexíkó. Akapúlkó er stærsta borg fylkisins Guerrero. Borgin er þekktust sem elsta sólarströnd Mexíkó og varð vinsæl meðal bandarískra auðmanna og kvikmyndastjarna á 6. áratug 20. aldar. Erlendum ferðamönnum hefur fækkað vegna ofbeldis og fíkniefnastríðsins þar.

Thumb
Acapulco.

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads