Agnetha Fältskog

sænsk söngkona og tónlistarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Agnetha Fältskog
Remove ads

Agnetha Åse Fältskog (f. 5. apríl 1950) er sænsk söngkona og tónlistarmaður. Hún öðlaðist frægð í Svíþjóð eftir útgáfu sinnar fyrstu plötu sem bar nafn hennar, Agnetha Fältskog, árið 1968 og öðlaðist alþjóðlega frægð með hljómsveitinni ABBA, sem hefur selt yfir 370 miljón platna alþjóðlega.[1][2] Það er ein mesta sala sem nokkur hljómsveit hefur náð og önnur eða þriðja söluhæsta hljómsveit tónlistarsögunnar.[3]

Thumb
Agnetha Fältskog árið 1977
Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads