Aimeliik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aimeliik er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á suðvesturhluta Babeldaob og er skipt upp í fimm hluta. Höfuðstaður er Mongami sem er staðsettur í norðurhluta fylkisins.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads