Airai
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Airai er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á suðurhluta eyjarinnar Babeldaob og er næst fjölmennasta fylki landsins. Í fylkinu má finna flugvöllinn Roman Tmetuchl International Airport. Það er 44 km2 að stærð og var íbúafjöldinn 2.455 árið 2015.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads