Akraneshreppur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Akraneshreppur var hreppur á utanverðu Akranesi í Borgarfjarðarsýslu, sunnan og vestan Akrafjalls.
Árið 1885 var hreppnum skipt í tvennt, í Innri- og Ytri-Akraneshrepp. Hinn síðarnefndi fékk kaupstaðarréttindi árið 1942 og varð að Akraneskaupstað.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads