Akurgæs

From Wikipedia, the free encyclopedia

Akurgæs
Remove ads

Akurgæs (fræðiheiti Anser fabalis) er meðalstór til stór gæs sem verpir í Norður-Evrópu og Asíu. Hún er farfugl og vetrarstöðvar hennar eru sunnar í Evrópu og Asíu.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Anser fabalis

Hún er 68 til 90 sm löng og vænghaf hennar er 140 til 174 g og vegur frá 1,7–4 kg. Goggur er svartur á báðum endum og með appelsínugulri rönd í miðjunni, fætur eru einnig skærappelsínugulir. Akurgæs er flækingur á Íslandi.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads