Alexander Rybak

norskur tónlistarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Alexander Rybak
Remove ads

Alexander Rybak (rússneska: Александр Игоревич Рыбак) (fæddur 13. maí 1986 í Minsk) er norskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann sigraði með lagið Fairytale í Eurovision árið 2009. Rybak gerði svo annað lag fyrir Noreg í Eurovision 2018 sem heitir "Thats how you write a song".

Thumb
Alexander Rybak i Sandnes (2009)
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads