Allrahanda
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Allrahanda, negulpipar eða jamaíkupipar er krydd unnið úr óþroskuðum, þurrkuðum aldinum samnefnds trés af myrtuætt.

Kristófer Kólumbus flutti allrahanda kryddið til Spánar. Allrahanda var mikið notað fyrir seinni heimstyrjöldina en í styrjöldinni voru mörg trjánna höggvin niður og hefur framleiðslan aldrei komist aftur í fyrra horf. Helsta framleiðsluland allrahanda er Jamaíka en það er einnig framleitt í Gvatemala, Hondúras og Mexíkó.
Allrahanda er vanalega selt sem þurrkuð ber eða malað í duft.
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads