Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Allsherjar- og menntamálanefnd er ein af átta fastanefndum Alþingis. Nefndin fjallar um dóms- og löggæslumál, mannréttindamál, ríkisborgararétt, neytendamál, málefni þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga og jafnréttismál, svo og um mennta- og menningarmál og vísinda- og tæknimál.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads