Allsherjarverkfall
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Allsherjarverkfall er verkfall sem margir eða allir verkamenn á mikilvægum vinnistöðum í ákveðnum bæ, borg eða landi taka þátt í á sama tíma. Tilgangur allsherjarverkfall getur verið stjórnmálalegur, hagfræðilegur eða byltingarkenndur. Fyrstu allsherjarverkföll áttu sér stað á 19. öld eftir iðnbyltinguna, en þau hafa verið frekar tíð í Evrópu frá þeim tíma.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads