Formósuölur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Alnus formosana[1], eða Formósuölur, er elritegund frá Tævan. Þetta er meðalstórt tré, að 20m hátt. Hann er algeng tegund á árbökkum frá sjávarmáli upp í 2900 m.h.yfir sjávarmáli.[2]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
