Alsace

Hérað Frakklands From Wikipedia, the free encyclopedia

Alsace
Remove ads

Alsace (þýska/alsatíska Elsass; franska Alsace) er hérað í austurhluta Frakklands og liggja landamæri þess að Þýskalandi og Sviss. Héraðið var hluti af hinu heilaga rómverska keisaradæmi þegar það varð innlimað með valdi af Frakklandi á 17. öld. Eins og Lothringen hefur Elsass skipst á að vera hluti af Frakklandi og Þýskalandi. Tungumál Elsass er alsatíska, allemannísk mállýska af þýskum stofni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir héraðið Elsass í Frakklandi
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads