Altari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Altari er borð eða stallur sem er miðpunktur helgiathafna í mörgum trúarbrögðum. Íslenska heitið kemur úr latínu, altus, sem merkir „hár“. Upphaflega hefur altarið verið notað til að halda uppi fórnum.

Í kristnum kirkjum stendur altarið í kór kirkjunnar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist altari.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads