Altflauta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Altflauta er þverflauta með tónsvið fyrir neðan hefðbundna þverflautu og messósópranflautu. Altflautan er þriðja algengasta þverflautan, á eftir hefðbundinni þverflautu (C-flautu) og pikkólóflautu. Altflautan er mun breiðari og lengri en C-flautan og útheimtir meira loft frá flautuleikaranum. Tónsvið hennar er frá G3 að G6. Hún notar sama klapparkerfi og C-flauta og pikkólóflauta.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads