Ameríka

heimsálfa From Wikipedia, the free encyclopedia

Ameríka
Remove ads

Ameríka er heimsálfa á milli Atlantshafsins og Kyrrahafsins. Henni oft skipt í tvennt, Norður- og Suður-Ameríku. Einnig stundum í latnesku Ameríku og N-Ameríku, en latneski hluti N-Ameríku er gjarnan kallaður Mið-Ameríka. Bandaríki Norður-Ameríku eru oft kölluð Ameríka í daglegu tali, einkum þar í landi.

Thumb
Heimsálfa

Heimsálfan er nefnd eftir Amerigo Vespucci, sem var fyrsti Evrópubúinn sem hélt því fram að Ameríka væri ekki Austur-Indíur, heldur áður ófundið landsvæði.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads