Ampop

Íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ampop var Íslensk melódísk-popp/rokk hljómsveit úr Reykjavík. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 af Kjartani F. Ólafssyni og Birgi Hilmarssyni.

Staðreyndir strax Uppruni, Ár ...

Hljómsveitin er einna þekktust fyrir lag sitt 'My Delusions' sem kom út á samnefndri breiðskífu árið 2005.

Remove ads

Meðlimir

Hjóðritaskrá

Breiðskífur

  • Nature Is Not A Virgin (2000)
  • Made For Market (2002)
  • My Delusions (2005)
  • Sail to the moon (2006)

Smáskífur og stökur

  • Made For Market (2002)
  • My Delusions / Youth (2005)
  • Gets me Down (2006)
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads