Amstel

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Amstel er hollensk bjórtegund sem var fyrst brugguð við Mauritskade í Amsterdam.

Brugghúsið Amstel hefur fengið nafn sitt af fljótinu Amstel (sem borgin Amsterdam heitir eftir). Amstel var stofnað 11. júní 1870.

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads