Andreas Christensen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Andreas Christensen
Remove ads

Andreas Bødtker Christensen (f. 10. apríl 1996) er danskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarmaður fyrir F.C. Barcelona og danska landsliðinu.

Thumb
Andreas Christensen, 2019.
Thumb
Christensen með Chelsea FC.

Christensen hóf ferilinn með Skjold Birkerød og fór síðar til Brøndby. Hann gekk til liðs við Chelsea 15 ára árið 2012 og var þar í 10 ár. Hann hefur spilað með danska landsliðinu frá 2015 og fór á HM 2018 og EM 2020.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads