Anna Akhmatova

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Anna Akmatova (rússneska: А́нна Ахма́това; 23. júní (11. júní) 1889 - 5. mars 1966) var rússneskt ljóðskáld og einn helsti liðsoddur rússneskrar ljóðagerðar á fyrri hluta 20. aldar. Hið eiginlega nafn hennar var Anna Andrejevna Gorenko.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads