Apía

From Wikipedia, the free encyclopedia

Apía
Remove ads

Apía er höfuðborg og stærsta borg Samóaeyja á miðri norðurströnd eyjarinnar Upolu. Apía er eina eiginlega borgin á Samóaeyjum. Hún er í héraðinu Tuamasaga. Íbúar eru tæplega 40 þúsund. Borgin er hafnarborg og helsta útflutningshöfn eyjanna. Þaðan ganga ferjur til Tókelá og Bandarísku Samóa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Apía
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads