Gródýr

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gródýr
Remove ads

Gródýr (fræðiheiti: Apicomplexa) er hópur frumdýra sem öll eru sníklar. Þau fjölga sér með gróum og nota oft tvo hýsla eins og mýrarköldusýkillinn, sem notar moskítófluguna til að berast á milli og notar síðan hryggdýr eins og mann til að þroskast í.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Apicomplexa, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads