Eiginlegar köngulær

From Wikipedia, the free encyclopedia

Eiginlegar köngulær
Remove ads

Eiginlegar köngulær (fræðiheiti: Araneomorphae) er stærsti undirættbálkur köngulóa og eru til 95 ættir af þeim. Þær einkennast af kjálkum sem bíta skáhallt saman eins og tangir.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Fjölbreytni ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads