Eiginlegar köngulær
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eiginlegar köngulær (fræðiheiti: Araneomorphae) er stærsti undirættbálkur köngulóa og eru til 95 ættir af þeim. Þær einkennast af kjálkum sem bíta skáhallt saman eins og tangir.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads