Ari Alexander Ergis Magnússon

íslenskur myndlistamaður og kvikmyndagerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ari Alexander Ergis Magnússon (f. 30. mars 1968) er íslenskur myndlistamaður, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Ari útskrifaðist með B.F.A.-gráðu í myndlist frá listaháskólanum Paris College of Art (þá Parsons Paris School of Design) í París í Frakkland árið 1996.[1][2] Í kvikmyndum hefur Ari aðallega einbeitt sér að gerð heimildarmynda en árið 2018 kom út hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd, Undir halastjörnu.

Staðreyndir strax Fæddur, Störf ...


Remove ads

Kvikmyndir

  • ERRÓ - norður -suður- austur- vestur (2000) (Heimildarmynd)
  • Möhöguleikar (2002) (Heimildarmynd)
  • Gargandi snilld (2005) (Heimildarmynd)
  • She Talks Icelandic (2006) (Stuttmynd)
  • Syndir feðranna (2007) (Heimildarmynd)
  • Orðið tónlist: Jórunn Viðar (2008) (Heimildarmynd)
  • Orðið tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson (2009) (Heimildarmynd)
  • Imagine Peace (2010) (Heimildarmynd)
  • Lítill geimfari (2011) (Stuttmynd)
  • Aumingja Ísland: Sturlungaöld um aldir alda (2016) (Heimildarmynd)
  • Undir halastjörnu (2018)
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads